Vatnsdalsá í Vatnsfirdi

Skemmtileg 2ja stanga lax- og silungsveiði á sunnanverdum Vestfjördum.

 

Lax- og silungsveidi

Vatnsdalsá býdur upp á stórskemmtilega lax- og silungsveidi. Um er ad ræda tveggja stanga á sem stadsett er í Vatnsfirdi sunnanverdum Vestfjördum.

Vatnsfjördur er fridland og er svædid þekkt fyrir mikla náttúrufegurd og fjölskrúdugt fuglalíf.

 

Gisting

Nokkrir möguleikar eru til stadar þegar kemur ad gistingu á svædinu.

Med veidileyfum fylgir 25fm bjálkakofi. Þar er svefnpokaplass, gashellubord, gasgrill og badherbergi án sturtuadstödu. Einnig getur fólk bókad sér gistingu á Hótel Flókalundi eda gistiheimilinu Gamli bærinn Brjánslæk.

 

 

Veidireglur og umgengni

Eingöngu fluguveidi

Tímabil: 1. júlí - 16. Sept.
Öllum laxi skal sleppt.
Leyfilegt ad taka 3 bleikjur per stöng á dag.
Heimilt ad veida med tveimur stöngum
Öll skotvopn óheimil í landi fridlandsins!
Allur akstur utanvega bannadur
Þrífa skal veidihus ad dvol lokinni og taka med sér allt rusl.

Iceland Salmon Fishing ehf.

Sjávargrund 15b
Gardabaer
Iceland

Contact Us

Tel: +354 6669555
info@vatnsdalsa.com